6.9.2008 | 10:50
Eina ferðina enn
Ég get ómögulega haldið tryggð við eitt né neitt er kemur að blogginu mínu. Guðrún mín sagði að ég ætti að færa bloggið mitt og af því ég er svo skrambi hlíðin þá er ég mætt hér, en ég veit eina ferðina en!
Annars er skólinn byrjaður með trukki, 2 ár virðist ætla vera erfiðara en hins vegar áhugaverðara en 1 ár. nema hvað að efti þessa önn verð ég eflust orðin sérfræðingur í Stóðréttum, þar sem í 4 af 5 áföngum þurfum við fara í og rannsaka stóðréttir.
Hausinn minn er fullur af kvefi og ég sem er að reyna að lesa í bók um eigindlegar rannsóknaraðferðir....já það er stuð.
Ég minni á að stelpurnar mínar eiga síðu www.barnanet.is/annasolyr
cya
Athugasemdir
ohh ánægð með þig sæta, guð hvað þú ert hlíðin
og velkomin...
Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir, 6.9.2008 kl. 13:25
Jæja vinan ég sem ætlað að spyrja þig hvort síðan væri bara upp á punt
Hafdís (IP-tala skráð) 8.9.2008 kl. 15:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.